Heiti félagsins er Félag um menntarannsóknir, skammstafað FUM. Á ensku er það Icelandic Educational Research Association (IERA). Markmið FUM er að efla rannsóknir og þróunarstarf á sviði menntunar á Íslandi. Á heimasíðu félagsins er upplýsingum miðlað til félagsmanna, boðað til funda, tilkynnt um fræðslufundi, ráðstefnur og málþing.
9.30-9.40 Setning, Salvör Nordal, umboðsmaður barna og ráðstefnustjóri
9.40-9.50 Ávarp, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
9.50 -10.50 Designing Education-Community Collaboration, Helen Janc Malone
11.00-12.20 Málstofur A
Hlé 12.20-13.00 – boðið upp á léttan hádegisverð
13.00-14.00 Skóli og skólastefna, menntun og menntastefna, Jón Torfi Jónasson
14.00 – 15.20 Málstofur B
15.30-16.30 Málstofur C
16.30 -17.00 Léttar veitingar og spjall
Skipulag málstofa má finna undir hnappnum "Ráðstefna maí 2018" efst á síðunni.