RANNSÓKNIR — ÞRÓUNARSTARF — SAMSTARF — FAGLEG UMRÆÐA

Aðalfundur FUM

Aðalfundur FUM verður haldinn 4. apríl kl. 14:00 – 15:00 í stofu H-202 í húsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands v/Stakkahlíð. Smellið fyrir neðan fyrir ítarlegri upplýsingar.


Að efla rannsóknir og þróunarstarf á sviði menntunar á Íslandi með því að:

  • skapa vettvang fyrir faglega umræðu um rannsóknir og þróunarstarf;
  • stuðla að útbreiðslu þekkingar á rannsóknum og þróunarstarfi;
  • efla tengsl og samstarf félaganna;
  • stuðla að samvinnu við samtök og stofnanir sem sinna uppeldis- og menntamálum hér á landi og erlendis;
  • efla þekkingu og færni félagsmanna til að leggja stund á rannsóknir á menntamálum;