RANNSÓKNIR — ÞRÓUNARSTARF — SAMSTARF — FAGLEG UMRÆÐA


Ráðstefna FUM verður haldin 12. og 13. maí 2016 í húsi Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. Ráðstefnan fer fram á ensku en sérstakir gestir verða félagar í SERA (skosku menntasamtökunum).

Yfirskrift ráðstefnunnar er:

Challenges Facing Educational Researchers

Dagskrá og lista yfir þátttakendur má finna hér

Ágrip

Yfirlit yfir málstofur

Yfirlit yfir málstofur

Aðalfyrirlesarar verða:

Vinsamlega skráið ykkur til þátttöku fyrir 4. maí. Ráðstefnugjald er 3.900 kr. fyrir félaga í FUM en 5.900 kr. fyrir aðra.  Tvær leiðir eru til að skrá sig á ráðstefnuna.

  1. Greiða ráðstefnugjald inn á reikning FUM kt. 6709024040 reikningur 0133-15-380049. Senda síðan kvittun á amaliabj@hi.is. Hægt verður að fá kvittun fyrir greiðslu sé þess óskað.
  2.  Senda tölvupóst á amaliabj@hi.is með nafni og kennitölu. Greiðsluseðill fyrir ráðstefnugjaldinu plús bankakostnaður verður sendur út.