-
UM FÉLAGIÐ
-
Heiti félagsins er Félag um menntarannsóknir, skammstafað FUM. Á ensku er það Icelandic Educational Research Association (IERA). Markmið FUM er að efla rannsóknir og þróunarstarf á sviði menntunar á Íslandi. Á heimasíðu félagsins er upplýsingum miðlað til félagsmanna, boðað til funda, tilkynnt um fræðslufundi, ráðstefnur og málþing.